Sendu okkur fyrirspurn

Fyrirspurn

Fylltu út fyrirspurnarformið og við svörum þér innan sólarhrings.
Við kappkostum að bjóða góða þjónustu.

  • Frí heimsending innan höfuðborgarsvæðisins
  • Greiðsludreifing í allt að 36 mánuði

Europartar dreifa ekki upplýsingum um þig til þriðja aðila.

Leiðbeiningar

  • Þú sendir okkur fyrirspurn

  • Við sendum þér tilboð

  • Þú velur greiðsluleið

  • Við komum vörunni til þín

Um okkur

Meginstefna Europarta er að bjóða einstaklingum og fyrirtækjum notaða, uppgerða eða nýja varahluti á viðráðanlegu verði. Við bjóðum heimsendingu þegar varahluturinn er kominn til landsins og sendum hann annað hvort heim eða á verkstæði.

Við sendum einnig á hótel eða aðra áfangastaði innan EU til þess að spara þér aukinn kostnað. Europartar eru staðsettir í Þýskalandi, Svíþjóð og Póllandi og hafa myndað brú í varahlutamiðlun á milli Evrópu og Íslands.

Kynntu þér skilmála okkar með því að smella hér.